Nordic Embassies, Berlin
home contact and directions newsletter search . DE | EN   DK | FI | IS | NO | SE .
Dänemark Finnland Schweden Norwegen Island Denmark Finland Iceland Norway Sweden

Upplýsingar á íslensku: Norræn samvinna

Hin norræna samvinna byggist á sameiginlegri listasögu, sögu og sameiginlegum gildum í  sambandi við fólk, lýðræði og réttlæti. Samvinna norrænna stjórnmálamanna varð til 1952 við stofnun Norðurlandaráðs. Norðurlandaráð er byggt upp af  samvinnu norrænna þinga með ráðherra sem lífæð stjórnarinnar. Hvert land er með eigin ráðherra í ráðinu.

Norræn samvinna er líka á sviði viðskipta, rannsókna, menntunar, atvinnu, umhverfisvæðingar og lista. T.d. er sáttkomulag um sameiginlegan vinnumarkað, sameiginlegt félagskerfi, aðgang að betri menntun og kosninga til staðar. Síðan 1954 geta norðurlandabúar ferðast á milli norðurlandanna án vegabréfs. Danmörk, Finnland og Svíþjóð eru meðlimir í Evrópusambandinu. Finnland er með Evru sem gjaldmiðil. Danmörk, Ísland og Noregur eru meðlimir í NATO.

Hér eru fleiri upplýsingar um norræna samvinnu:
www.norden.org
www.norden.is
www.norden.no
www.norden.se
www.hallonorden.org
www.skandinavien.de

Hér eru tenglar til norrænna stofnanna á norðurlöndum:
www.bryggen.dk  Norðuratlantshús í Brygge í kaupmannahöfn
www.napa.gl  Norrænt félag í Grænlandi
www.nifin.helsinki.fi  Norrænt félag í Finnlandi
www.nipa.ax  Norrænt hús á Álandi
www.nlh.fo  Norrænt hús í Færeyjum
www.nordice.is  Norrænt hús á Íslandi
 
Norðurlöndin í Berlin:
www.kulturhus-berlin.de  Listahús
www.finnland-institut.de  Finnland-félag

Contact | Search | Newsletter | Imprint | Intern      © 2014 www.nordischebotschaften.org